TVEGGJA ANDLAGA SAGNIR Í ÍSLENSKU OG FÆREYSKU
Rannsóknarverkefnið Tveggja andlaga sagnir í íslensku og færeysku er styrkt af Rannsóknasjóði (Rannís) 2019-2021. Verkefnisstjórar eru Cherlon Ussery og Jóhannes Gísli Jónsson.
Markmið verkefnisins er að rannsaka mikilvæg atriði sem tengjast tveggja andlaga sögnum í íslensku og færeysku.